mánudagur, mars 31, 2003

Vegna sameiningar Íslandssíma og Tals hefur gjaldskrá þeirra einnig verið sameinuð. Þar með borga ég nú jafnmikið fyrir að hringja í gsm hjá Íslandssíma og Tali eða einungis 10 kr. á mínútana. SNILLD.

ætti ég kannski að fara að læra núna... eða nei, jóga kallar.