miðvikudagur, mars 31, 2004

Kenndi í dag

Var fengin til að aðstoða við að kenna háskólakennurum á Powerpoint - aftur á morgun!

föstudagur, mars 26, 2004

Föstudagslagið

Gambrinn er alltaf með svona föstudagslag og í tilefni þess að ég var að hlusta á Nick Drake í einhverri sjónvarpsmynd sem hljómar í bakgrunninum er ég að hugsa um að pósta texta við lag sem mér þykir mjög vænt um... það er séns að ég hafi póstað hann hér áður.

Time has told me

Time has told me you're a rare, rare find. A troubled cure for a troubled mind.
And time has told me not to ask for more for someday our ocean will find its shore.

So I’ll leave the ways that are making me be what I really don't want to be.
Leave the ways that are making me love what I really don't want to love.

Time has told me you came with the dawn, a soul with no footprint, a rose with no thorn.
Your tears they tell me there's really no way of ending your troubles with things you can say.
And time will tell you to stay by my side, to keep on trying till there's no more to hide.

So leave the ways that are making you be what you really don't want to be.
Leave the ways that are making you love what you really don't want to love.

Time has told me you're a rare, rare find. A troubled cure for a troubled mind.
And time has told me not to ask for more for someday our ocean will find its shore.

ÞREYTT?!

Langar að sofa í allan dag en langar líka að gera eitthvað skemmtilegt. Er reyndar að fara í tíma í PFEN eða semsagt Persónulegir og félagslegir erfiðleikar nemendar - það er mjög áhugaverðir tímar en maður situr í þeim í þrjá klukkutíma - sem er frekar stíft á föstudegi. Betra að drífa sig af stað núna, tíminn byrjar 12.05.

miðvikudagur, mars 24, 2004

Stjörnuspá síðustu viku...

TAURUS (April 20-May 20): In the first Matrix movie, the central character, Thomas "Neo" Anderson, gradually begins to suspect that his entire understanding of reality is a delusion. At a key moment, a mysterious ally named Morpheus offers him a choice between two pills. If Neo takes the red pill, Morpheus tells him, he will be able to see the truth he has been blind to. If he swallows the blue pill, he will sink comfortably back into the lie he has been living. I see the coming weeks as a comparable turning point for you, Taurus. Which will it be, the red pill or the blue pill?

ÉG TÓK RAUÐU PILLUNA!

sunnudagur, mars 21, 2004

"daffodils"

Varð strax hugsað til þessa ljóðs þegar ég las bloggið hennar Lindu.
Wordsworth var frekar þekktur fyrir að nota "daffodils" oft í ljóðum sínum enda mikið náttúruskáld og tilheyrði rómantíska tímabilinu.

I WANDERED LONELY AS A CLOUD

I wandered lonely as a cloud
That floats on high o'er vales and hills,
When all at once I saw a crowd,
A host, of golden daffodil;
Beside the lake, beneath the trees,
Fluttering and dancing in the breeze.
Continuous as the stars that shine
And twinkle on the milky way,
They stretched in never-ending line
Along the margin of a bay:
Ten thousand saw I at a glance,
Tossing their heads in sprightly dance.

The waves beside them danced; but they
Out-did the sparkling waves in glee:
A poet could not but be gay,
In such a jocund company:
I gazed and gazed but little thought
What wealth the show to me had brought:

For oft, when on my couch I lie
In vacant or in pensive mood,
They flash upon that inward eye
Which is the bliss of solitude;
And then my heart with pleasure fills,
And dances with the daffodils.

William Wordsworth

Annar William nokkur Blake tilheyrir sama tímabili og í tilefni vorkomu víða um heim læt ég þetta ljóð fylgja.

TO SPRING

O, thou, with dewy locks, who lookest down
Thro' the clear windows of the morning; turn
thine angel eyes upon our western isle,
Which in full choir hails thy approach, O Spring!

The hills tell each other, and the list'ning
Vallies hear; all our longing eyes are turned
Up to thy bright pavillions: issue forth,
And let thy holy feet visit our clime. (as in climate : )! )

Come o'er the eastern hills, and let our winds
Kiss thy perfumed garments; let us taste
Thy morn and evening breath; scatter thy pearls
Upon our love-sick land that mourns for thee.

O deck her forth with thy fair fingers; pour
Thy soft kisses on her bosom; and put
Thy golden crown upon her languish'd head,
Whose modest tresses were bound up for thee!

miðvikudagur, mars 17, 2004

Kvebba nebbi

Æ, mig auma. Ég er svooo kvefuð. Engu að síður er sól úti og yndislegt veður og ekki hægt annað en að vera kátur og í góðu skapi. En það er alveg nóg að gera eins og alltaf og ég hef svo gaman að því að hafa nóg að gera. Ég hef líka tíma til að vera með börnunum og sjálfri mér og vinum og bara lífið er yndislegt! Vá, hvað ég er endalaust jákvæð eitthvað.

laugardagur, mars 13, 2004

Já það er rétt sem sagt er...

Time flies when you're having fun!
Fór í bíó í gærkvöld og sá Lost in Translation eftir Sofiu Coppola og varð ekki fyrir vonbrigðum. Þvílík dýrð að sjá Bill Murray í þessu hlutverki. Sá hann síðast í Osmosis Jones og þar var hann þokkalega subbulegur karakter og eitthvað ógeðslegur bara en helvíti er karlinn flottur í þessari mynd. Sýnir manni hvað það skiptir miklu máli að vera í góðu formi. Svo er hún Scarlett Johansson svaka sæt. En andinn í myndinni er svo flottur. Maður þekkir alveg þetta skrýtna í hausnum við að vera á bandvitlausum tíma. Ekki nema ár síðan ég skrapp í fimm daga ferð til Vancouver sem er níu tíma flug og átta tíma mismunur. Maður verður þrælskrýtin að snúa svona. Munurinn á minni ferð og svo aftur Tokyo er hún er í öfuga átt við Vancouver. Ég átti erfitt með að vaka fram yfir kvöldmat og var svo glaðvöknuð um miðja nótt. En myndin er flott og ég get ekki sagt að mér hafi leiðst eitt augnablik að frátöldu yfir örlítið of löngu Karokí atriði.
En gleðin svífur stöðugt yfir vötnum og þrátt fyrir álag, þreytu, og jafnvel verki dregur ekkert úr lífsgleði minni. Þakklát fyrir að hafa uppgötvað prógram sem virkar.

Í dag er annars merkisdagur. Föðuramma mín, Jónína Þrúður Hermannsdóttir, hefði átt afmæli í dag og orðið 85 ára hefði hún ekki dáið úr krabbameini fyrir 14 árum síðan. Ef ég hefði ekki skilið við fyrrverandi þá hefðum við átt 8 ára afmæli í dag en ég óska honum allrar þeirrar hamingju sem hann á skilið. Og í gær hefði móðurafi minn, Theodór Kristjánsson, orðið 96 ára hefði hann ekki látist fyrir sléttum 10 árum síðan úr ja, eiginlega bara elli. EN hann var heilmikið veikur líka enda er fólk sem komið er yfir áttrætt víst sjaldan laust við sjúkdóma eins og t.d. krabbamein.

Þetta fólk var frábært og ég er fullviss um að það vakir yfir mér og öðrum afkomendum sínum.

mánudagur, mars 08, 2004

þetta á síðunni hjá Evu og gat ekki hugsað mér að þið misstuð að þessu - gargandi snilld!

Er þreytt og ánægð eftir góða helgi og fínan dag. Góðir og skrýtnir hlutir að gerast sko.

sunnudagur, mars 07, 2004

Alltaf gaman að láta elda fyrir sig...

Halli og Edda Lára eru í heimsókn ásamt ungviðum sínum, þau greyin búa í svo til fokheldu húsi og ég, sem er svo góð, bauð þeim að koma og elda heima hjá mér, ég senst bauð þeim ekki í mat : ) heldur bauð þeim að bjóða mér í mat - sniðug!

fimmtudagur, mars 04, 2004

ahh, what the fuck just another test... og mér fannst bókin góð!




You're One Hundred Years of Solitude!

by Gabriel Garcia Marquez

Lonely and struggling, you've been around for a very long time.
Conflict has filled most of your life and torn apart nearly everyone you know. Yet there
is something majestic and even epic about your presence in the world. You love life all
the more for having seen its decimation. After all, it takes a village.



Take the Book Quiz
at the Blue Pyramid.

þriðjudagur, mars 02, 2004

Bandvitlaust veður, þrumur og eldingar.

Á morgun kenni ég síðustu æfingakennslutímana...og það er ekki laust við að ég eigi eftir að sakna þeirra þó að maður verði fegin að losna við álagið því að nóg er af verkefnunum framundan. EN ég er svo sannarlega viss um að þetta vil ég gera :o)
Þó veit ég auðvitað að þetta er ekki allt glaumur og gaman og það getur ýmislegt tekið á - en mér finnst það líka svo spennandi.
Nú er maður náttúrulega orðin fastur áhorfandi að Boston Public (or not) þar sem að það er svona educational purposes híhí! Það er allavega engin lognmolla í þeim skóla - kræst það litla sem ég hef séð jafnast á við bestu sápuóperu.

mánudagur, mars 01, 2004

1. mars jamm...

tíminn flýgur þegar maður hefur nóg að gera ; )